evrópsk-framleiðsla

Kiilto Pro Workwear Wash er Svansvottað þvottaefni sem er sérhannað fyrir mjög óhreinan vinnufatnað. Þvottaefnið vinnur vel á fitu og matarleifum. Það þvær á áhrifaríkan hátt án þess að skemma eiginleika efnisins, jafnvel tæknileg efni eins og Gore-Tex og endurskinsmerki.
Helstu eiginleikar
Lágfreyðandi þvottaefni.
Litavernd – heldur litum skærum og minnkar líkur á að litir smitist á milli.
Þvottaefnið er án litarefna, ilmefna, bleikingarefna og rotvarnarefna – öruggt fyrir flest efni.
Umhverfisvænt – fosfórlaust og Svansvottað.
Er með vottun frá Finnsku ofnæmis-, húð- og astmasamtökunum.
Hentar fyrir þvott frá 20 °C til 95 °C.
Fjölvirk ensím brjóta niður prótein-, sterkju- og matarleifar – frábært fyrir eldhúsfatnað.
1,6 L flaska úr 60% endurunnu plasti.
Framleitt í Finnlandi.
Notkunarleiðbeiningar:
Fylgdu þvottleiðbeiningunum á fatnaðinum. Flokkaðu þvottinn eftir lit, efni og óhreinindum. Þvoðu nýjann litaðann þvott sér. Alltaf skal þvo dökk textílefni aðskilin frá ljósum.
Fyrir mjúkt vatn notið 30 ml í 4-5 kg og 45 ml í 6-8 kg af þvotti. Hettan á brúsanum er 35 ml.


63272





