Vellíðan á vinnustað

Kaffilausnir RV er góður og hagkvæmur valkostur fyrir vinnustaði sem vilja geta boðið sínu starfsfólki og viðskiptavinum uppá hágæða kaffidrykki, te, ískalt eða kolsýrt vatn.

Með þjónustusamningi um kaffiþjónustu finnum við réttu kaffilausnina fyrir þinn vinnustað. Þinn ráðgjafi hjá RV sér um að allt gangi áhyggjulaust fyrir sig.

Kaffivélin og kaffið eru mikilvæg fyrir vinnuandann og vellíðan á vinnustað og þarf vélin að vera áreiðanleg, án vandræða og einföld í notkun.

Vélarnar frá RV eru meira en bara kaffivél en með snjall kaffivélunum okkar getur þú breytt henni í virkan miðil til að miðla upplýsingum og markaðsefni til starfsfólks og viðskiptavina á einfaldan og skýran hátt á sama tíma hefur þú algjöra yfirsýn yfir notkun.  

Smelltu hér og við förum með þér yfir hvaða lausnir henta þínum vinnustað.  

Pelican Rouge

1863 byrjuðuJoseph van Leckwyck og synir hans að rista kaffi og voru þeir á meðal þeirra fyrstu sem áttu viðskipti með kaffi í Evrópu.

Við erum stolt að geta boðið uppá hágæða kaffið frá Pelican Rouge þar sem sjálfbærni og gæði eru höfð að leiðarljósi.

Kaffið okkar er allt að fullu sjálfbært og hefur eftirfarandi vottanir (Rainforest,Alliance,Fairtrade eða lífrænt )

Smelltu hér til að sjá úrvalið okkar af kaffi og kaffibaunum.

Kaffivélar - Connect Me

Snjall kaffivélarnar okkar tengjast beint inn í appið ConnectMe

Með því er þetta ekki bara kaffivél heldur miðil sem vinnur með þér. .

ConnectMe appið opnar heilan heim af möguleika á að koma þínum skilaboðum á framfæri sem dæmi:

  • Miðlun skilaboða: Tilkynntu um árshátíðina, mateðil vikunnar, nýjann starfsmann, eða bara góðan brandara.

  • Álitskönnun: Fáðu álit hjá þínu starfsfólki meðan það bíður eftir bolla.

  • Auglýsingar: Tímastilltu birtingu á þínu makaðsefni í formi mynda og myndbanda.

  • Sérsniðin bolli: Áttu þér sér uppskrift af þínum fullkomna bolla?

  • Snertifrír bolli: Pantaðu beint úr símanum þínum.

  • Þrif og viðhald: Lætur þig vita ef þrif hafa gleymst.

  • Notkun: Yfirsýn yfir fjölda bolla.

Þetta eru nokkrir af þeim möguleikum sem þú hefur.

Fáðu meira út úr þinni kaffivél...

Smelltu hér til að sjá úrvalið okkar af kaffivélum.

Fáum okkur kaffi saman og förum yfir hvað hentar þínum vinnustað

Má bjóða þér í kaffikynningu?

Við tökum vel á móti þér!

Hafðu samband við kaffi@rv.is fyrir frekari upplýsingar