Rekstrarvörur - Sagan í 40 ár

Rekstrarvörur - Sagan í 40 ár
Rekstrarvörur - 40 ára

Rekstrarvörur - 40 ára

Rekstrarvörur - sagan í 40 ár - 1. þáttur

Kynning

Rekstrarvörur - sagan í 40 ár - 2. þáttur

Upphafið

Rekstrarvörur - sagan í 40 ár - 3. þáttur

Húsakostur

 • Hagkvæmar heildarlausnir í daglegum rekstrarvörum

  Rekstrarvörur eru sérhæft sölu-, dreifingar- og þjónustufyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir í hreinlætis-, hjúkrunar- og rekstrarvörum fyrir stofnanir og fyrirtæki. Rekstrarvörur svara þörfum viðskiptavina sinna með ráðgjöf, þjónustu og daglegum rekstrarvörum sem henta þeirra aðstæðum.

  Við vitum að tími þinn er verðmætur og því getur þú klárað innkaupin fyrir þinn vinnustað, með einni heimsókn á rv.is.

  Liðsheild

  Þjónusta

  Traust

  Leiðir til sparnaðar fyrir þig og þinn vinnustað.

  Hagkvæmar heildarlausnir RV

  Við hjá RV sérhæfum okkur í heildarsýn og lækkun rekstrarkostnaðar hjá viðskiptavinum okkar. Hjá RV færð þú flestar vörur sem stofnanir og fyrirtæki þurfa fyrir daglegan rekstur. Hagræðingin og sparnaðurinn er umtalsverður hvort sem þú kaupir inn fyrir stóran eða lítinn vinnustað..

  Sparnaður í flutningskostnaði.

  Rekstrarvörur bjóða viðskiptavinum sínum úti um allt land frían sendingarkostnað þegar verslað er fyrir meira en 35.000 kr. án vsk. (í póstnúmeri 101-300 og 800-845) og 60.000 kr. án vsk. (í póstnúmeri 301-799 og 850-930) í vefverslun RV.

  Hreinlætisráðgjöf og leiðbeiningar

  Rekstrarvörur gera áætlanir um hreinlæti, öryggi og vellíðan á þínum vinnustað. Heildarlausnir RV sameina hámarks hreinlæti, ítrasta sparnað og hagkvæmni í notkun.

  Einn söluaðili

  Þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma þínum í að tala við marga sölumenn í mörgum fyrirtækjum, eitt símtal, heimsókn í verslun RV eða á vefverslun RV rv.is dugar.