RV • fyrir þig og þinn vinnustað

Í Rekstrarvörum starfa ráðgjafar í verslun, þjónustuveri og sölu- og þjónustudeild sem svara þörfum viðskiptavina með ráðgjöf og þjónustu sem henta þeirra aðstæðum.

Við metum tímann þinn - þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma þínum í að tala við marga sölumenn í mörgum fyrirtækjum, heldur sameina heildarlausnir RV hámarks hreinlæti, ítrasta sparnað og hagkvæmni fyrir þig.

Ráðgjafar RV finna lausn sem hentar þér og þínum vinnustað. Við sjáum um að setja saman hreinlætisáætlanir, sjáum um mælingar á uppþvottavélum, uppsetningu á skömmturum og erum til staðar til að veita faglega og persónulega þjónustu.

Hafðu samband

Ráðgjafar RV finna lausnina fyrir þig