Viðgerðir og Þjónusta

Ráðgjafar RV sjá um reglulegt eftirlit, viðhald og þjónustu ásamt því að gefa faglega ráðgjöf til viðskiptavina.

Hér koma dæmi um þjónustu sem ráðgjafar bjóða upp á:

  • Viðgerðir og viðhald á kaffivélum og vatnsvélum

  • Viðgerðir og viðhald á þjörkum, gólfþvottavélum, ryksugum og sópum frá Wetrok, I-mop og Lionsbot.

  • Reglulegt eftirlit og mælingar á uppþvottavélum með skömmtunarkerfum frá Ecolab og Kiilto

  • Tilboðsgerð, kynningu á nýjum efnum og tækjum ásamt

  • Uppsetningu á þrifaáætlunum og kennslu á efnum samhliða þeim

  • Mæta á staðinn og sníða mottur eftir málum

Rekstrarvörur – Verkstæði
Réttarhálsi 2 - 110 Reykjavík
Sími:  520 6666

Opnunartími verkstæðis alla virka daga kl: 8-16

Neyðarnúmer eftir lokun:  Björgvin: 898 8554
verkstaedi@rv.is