-Langtímaleiga eða Sala- Kaffivél fyrir kaffibaunir Zia A 8.124.

Ein flottasta baunavélin í okkar línu. Vélin er með 1 baunahólf, 1 hólf fyrir malað kaffi og býður upp á mjólkurduft og kakó.

Vélin býðiru uppá að hægt sé að fylla kaffibrúsa fyrir fundaraðstöðuna.

Einnig er hægt að bæta við kælibúnaði fyrir vatn og boðið þá uppá vatn og sódavatn.

Kemur vel út hjá fyrirtækjum af ýmsum stærðum og gerðum. Bæði í kaffiaðstöðu, stórum mötuneytum, á skrifstofunni og í betri stofunni.

*10,4" snertiskjár

*Auðveld í þrifum og viðhaldi 

*12 bara þrýstingur,

*ECO Mode sparar orku og slekkur á sér ef óskað er eftir því

*2450 gr kakóhólf 

*1600 gr mjólkurdufthólf 

*900 gr hólf fyrir malað kaffi

*900 gr baunahólf 

*Affallshólf tekur allt að 100 kökum 

*Afkastar allt að 150-300 bolla á dag 

*Eingöngu hægt að tengja við vatn 

*Hljóðlát vél eða um Db (a) 63

*Tengist eftirlitskerfi Connect Me

*Hægt að setja upp markaðsefni á skjáinn

*Númer fyrir þinn uppáhalds drykk

*Hæð 79,6cm - Breidd 36,5cm - Dýpt 42cm

Við bjóðum einnig upp á langtímaleigu á þessari vöru. Nánari upplýsingar á kaffi@rv.is

ZIA8124A

Kaffivél fyrir kaffibaunir Zia A 8,124

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur