Gólfhreinsiefni án eftirskolunnar til daglegra þrifa. Lífrænt innihald blandað með hefðbundnum sápuefnum brýtur niður fitu og óhreinindi sem fyrirfinnast á veitingahúsum og í matvælaiðnaði.

Hreint - Hreinsar upp fitu og óhreinindi og hreinsar burtu skánir sem eru orsök hálla gólfa

Öruggt - Eykur mótstöðu gólfsins og gerir það öruggara

Hagkvæmt - Fækkar vinnustundum við þrif. Engin eftiskolun

9038910

Ecolab Wash and Walk 5l

Lagerstaða
Til á lager