-Langtímaleiga - Kaffivél fyrir kaffibaunir Zia A 8.224.
Ein flottasta baunavélin í okkar línu. Vélin er með 2 baunahólfum og býður upp á mjólkurduft og kakó.
Einnig er hægt að bæta við kælibúnaði fyrir vatn og boðið þá uppá vatn og sódavatn.
Kemur vel út hjá fyrirtækjum af ýmsum stærðum og gerðum. Bæði í kaffiaðstöðu, stórum mötuneytum, á skrifstofunni og í betri stofunni.
*10,4" snertiskjár
*Auðveld í þrifum og viðhaldi
*12 bara þrýstingur,
*ECO Mode sparar orku og slekkur á sér ef óskað er eftir því
*1850 gr kakóhólf
*800 gr mjólkurdufthólf
*2x1100 gr baunahólf
*Affallshólf tekur allt að 100 kökum
*Afkastar allt að 150-300 bolla á dag
*Eingöngu hægt að tengja við vatn
*Hljóðlát vél eða um Db (a) 63
*Tengist eftirlitskerfi Connect Me
*Hægt að setja upp markaðsefni á skjáinn
*Númer fyrir þinn uppáhalds drykk
*Hæð 87,5cm - Breidd 36,5cm - Dýpt 42cm
Nánari upplýsingar á kaffi@rv.is
ZIA8224AL