RV Unique

RV hefur starfrækt RV Unique í Danmörku síðan árið 2006.

Fyrirtækið býður öflugt úrval af hreinlætisvörum,
fyrst og fremst  til fyrirtækja og stofnana í Danmörku.  

RV Unique er með samninga við fjölmörg dönsk fyrirtæki
og rammasamninga við sveitarfélög  og ríkisstofnanir um
hreinlætisefni, hreinlætispappír, hreinlætistæki, ýmis áhöld o.fl.

Hjá RV Unique starfa alls 19 manns, við sölustörf, á skrifstofu og lager.