Útkeyrsluáætlun RV

Ekið frá RV

  • Alla virka daga fara bílar frá RV kl 7.50 útá land í póstnúmer 190-900

  • Alla virka daga fara bílar frá RV kl 7.50 - Vesturbær, Austurbær, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður og Álftanes - póstnúmer 101, 107, 103, 105, 108, 109, 111, 170, 200, 210, 220, 221, 222, 225 

  • Alla virka daga fara bílar frá RV kl 13.00 - Höfði, Grafarvogur, Mosfellsbær og Kjalarnes póstnúmer 110, 112, 270 og 116

Frír sendingarkostnaður þegar verslað er fyrir 25.000 kr. m. vsk. í vefverslun RV

Ef verslað er fyrir lægri upphæð í vefverslun þá bætist við sendingarkostnaður; 3.000 kr. án vsk (3.720 kr. m.vsk).
     Pantanir einstaklinga um allt land eru sendar með Íslandspósti og gilda skilmálar Íslandspósts um flutning, afhendingu og ábyrgð.
     Ef viðskiptavinur vill sækja í pósthús þá skal skrifa það í athugasemdir, þegar gengið er frá pöntun.
     RV keyrir út pantanir til fyrirtækja og stofnana á höfuðborgarsvæðinu og sendir með Flytjanda út á land.
     Pantanir eru sendar frá lager RV næsta virkan dag.


Ef þú sækir vörurnar í verslun RV að Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, þá fellur sendingarkostnaður að sjálfsögðu niður.
Verslun RV er opin virka daga kl. 8 - 17 og laugardaga kl. 11 - 15.

Vörur sem eru pantaðar eftir kl. 16:00 á föstudögum verða afgreiddar næsta virkan dag.