Kaffilausnir RV

 

 

Saga Pelican Rouge á upphaf í Belgíu og nær alla leið til nítjándu aldar. Árið 1863 byrjaði Joseph van Leckwyck

og synir hans að rista kaffi og voru þeir meðal þeirra fyrstu sem áttu viðskipti með ristað kaffi í Evrópu. 

Hann stofnaði Pelican Rouge í Antwerpen. Fyrirtækið bauð uppá hágæða kaffi fyrir nýja kynslóð af kaffiunnendum. 

Pelican Rouge eru með starfsemi sína í Hollandi í dag og bjóða enn uppá hágæða lausnir í kaffi. 

 

 

Vantar nettan kaffibar á þinn vinnustað ? 

 

Við bjóðum hagkvæman þjónustusamning um kaffivélar, kaffi og kaffivörur

 

                                                     


Kaffivél Zia - frábærir eiginleikar:


Hægt er að bæta við kælibúnaði fyrir kalt vatn og sódavatn - tvær vélar í einni! 

 

Í vélinni er bolla skynjari sem nemur hvort bollinn sé á réttum stað - ekkert sull!   

 

Forritanlegur 10,4 " LED snertiskjár:  Hægt er að setja inn eigið markaðsefni á skjáinn

 

Sér stútur fyrir heitt og kalt vatn

 

Hægt er að stilla vélina á mörg tungumál


Hægt er að stýra styrkleika kaffisins

 

Mikið úrval kaffi og kakódrykkja 

 

Hægt er að fá 1ltr könnu af kaffi, kakó og heitu vatn

 

- Stór korgtankur er í vélinni sem tekur 180 skammta

 

Einföld þrif á 7 daga fresti 

 

 

 

 

Fáðu kaffikynningu hjá RV:

 

Kynntu þér kaffilausnir RV fyrir þinn vinnustað og bókaðu tíma í sýningarsal okkar með kaffisérfræðingum RV

með því að senda okkur tölvupóst á kaffi@rv.is og við munum hafa samband.

  

                                                       

                                                   Við tökum vel á móti þér! 

 

 

                                 

 

 

 

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til að við getum gert vefsíðuna sem besta. Með því að nota síðuna samþykkir þú notkun á vafrakökum. Lesa meira