1. Flokka skal sorp skv. eftirfarandi:
·
Pappír
· Plast
· Gler
· Drykkjarvöruílát
· Timbur
· Málmar
· Spilliefni
· Rafhlöður
· Ljósaperur
· Óflokkað
2. Bílafloti Rekstrarvara:
· Bílarnir skulu losa sem minnst af CO2 í andrúmsloftið.
·
RV notar Trakwell eftirlitskerfi í
bílum sínum til að skipuleggja akstursleiðir betur og fækka eknum kílómetrum.
3. Notkun hreinlætisvara:
Nota skal umhverfisvottaðar hreinlætisvörur við almenna hreingerningu þar sem því verður komið og umhverfisvottaðan hreinlætispappír og sápur til persónulegs hreinlætis.
4. Skrifstofuvörur:
Nota skal umhverfivottaðar skrifstofuvörur, t.d. ljósritunarpappír, almennar skrifstofuvörur og ritföng þar sem því verður við komið.
5. Minni pappírsnotkun:
· RV gefur út rafræna reikninga.
· Sölumenn RV senda inn pantanir rafrænt (enginn pappír)
· RV hvetur viðskiptavini til að nota rafrænt pöntunarkerfi RV (vefverslun RV).